NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST 29.ÁGÚST  Í HÓPSNESI GRINDAVÍK.

NÁMSKEIÐIN ERU 6 VIKUR.

ROPE YOGA, FIT-PILATES,TABATA, KARLATÍMAR,  YOGA, MEÐGÖNGUYOGA.

 MÖMMUMORGUN( 4 VIKNA NÁMSKEIÐ)

Hvað er TABATA ?

TABATA er snöggþjálfun sem eykur eftirbruna, gengur út á æfingar sem tryggja allt að 20 % aukna brennslu í allt að áta klukkutíma eftir tímann.


Tabata er æfingakerfi sem Izumi Tabata fann upp við rannsóknir á árangri við
National Institute of Fitness and Sports in Tokyo, Japan.

Þetta æfingakerfi er engu líkt nema að allir geta tekið þátt bæði byrjendur og fólk í mjög góðu formi. Ávinningurinn er magnaður.

Unnið er í 4. min. með hverja æfingu sem skipt er niður
í 8 lotur 20 sek. vinna og hvíld í 10 sek.

Yfirleitt eru aðeins 8 æfingar í hverjum tíma ásamt stuttri upphitun, teygjum og slökun í lokin.

OG KARLANÁMSKEIÐ

ÞAR ERU GÓÐAR STYRKTARÆFINGAR OG  GÓÐAR YOGA TEYGJUR.  NOTUÐ ERU TRX BÖND OG PILATES BOLTAR ÁSAMT STYRKTARÆFINGUM Á DÝNU. GÓÐAR YOGA TEYGJUR OG SLÖKUN Í ENDANN

 

GULLKORN DAGSINS

Samkvæmt loftfæðilegu lögmáli ætti býflugan ekki að geta flogið. En býflugan veit þetta ekki og flýgur um allt.
-James Barrie

     

ÁHUGAVERÐIR TENGLAR